PÁSKA OG SUMARÚTHLUTUN 2017

PÁSKA OG SUMARÚTHLUTUN Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar. Opið er fyrir umsóknir og umsóknarfrestur vegna Páska er til 17. febrúar 2017. Úthlutað 22. febrúar 2017 Opnað verður fyrir umsóknir  20. janúar og  umsóknarfrestur vegna Sumars er til 31. mars 2017                Úthlutað  3. apríl 2017. Páskaúthlutun […]... Read More

Nokkur laus tímabil í orlofsíbúðum og bústöðum

Það eru nokkur tímabil/helgar laus núna í desember bæði á Akureyri og í Munaðarnesi, svo  er  helgin  16-18 des.  laus í Reykjaskógi ef félagsmenn vilja nýta sér það. Einnig eru  lausar helgar og vikur framundan í Birkihlíðinni í Munaðarnesi núna í desember og einnig eftir áramót. Til að leigja og fá upplýsingar um laus tímabil […]... Read More

Erfitt fyrir umsækjendur að sækja rétt sinn

Erfitt fyrir umsækjendur að sækja rétt sinn Umsækjendur um störf hjá ríki og sveitarfélögum sem fá ekki starfið þrátt fyrir að þeir séu hæfustu umsækjendurnir eiga mjög erfitt með að sækja rétt sinn. Þetta kom fram í máli Trausta Fannars Valssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands, á starfsdegi réttindanefndar BSRB í dag. Trausti sagði það […]... Read More

YFIRLÝSING FRÁ BSRB SEM SKORAR Á KJARARÁÐ AÐ ENDURSKOÐA HÆKKANIR

YFIRLÝSING FRÁ BSRB SEM SKORAR Á KJARARÁÐ AÐ ENDURSKOÐA HÆKKANIR BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta og skorar á kjararáð að endurskoða ákvörðun sína. Launahækkun kjörinna fulltrúa er í engu samræmi við rammasamkomulag aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Í rammasamkomulaginu er […]... Read More
elinbrsb

Bréf formanns BSRB um samkomulag í lífeyrismálum

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um framtíðarfyrirkomulag lífeyrismála. Eins og fram hefur komið hér á vef BSRB og annarsstaðar tryggir samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir […]... Read More
frett-11-07-2016-faedingarorlof-1-mynd

Krefjumst breytinga á fæðingarorlofskerfinu

 BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um      breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Til að sýna mikilvægi þess að búa við gott  fæðingarorlofskerfi hvetjum við fólk til að segja sína sögu í stuttu máli á  samfélagsmiðlum og merkja með myllumerkinu #betrafaedingarorlof. Fylgstu með á Facebook-síðu átaksins, Betra fæðingarorlof. Markmið fæðingarorlofslaga er […]... Read More