sameiginleg samninganefnd

Bæjarstarfsmannafélög innan BSRB hafa gert samkomulag um samstarf við gerð kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga á árinu 2015 og sameiginlega samninganefnd félaganna. Formaður STH tekur þátt í starfi nefndarinnar fyrir hönd Kragasamstarfsins sem nefnt hefur verið „Kragahraðlestin” er tekur til fimm bæjarstarfsmannafélaga umhverfis Reykjavík. Á samningafundum fram til þessa hefur aðeins verið fjallað um réttindaákvæði […]... Read More

Trúnaðarmannanámskeið.

Trúnaðarmannanámskeiðin halda áfram hjá Félagsmálaskóla alþýðu nú í haust. Í september og október verður kennt í 3. og 4. þrepi Trúnaðarmannanámskeiðs I en í nóvember heldur kennsla áfram í Trúnaðarmannanámskeiði II. Meðal efnis í 3. þrepi eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, […]... Read More

Endurskoðun lokið á starfsmatskerfinu

Niðurstaða vinnu við endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna, SAMSTARFS liggur nú fyrir ásamt starfsmatsniðurstöðum sem unnar voru samkvæmt bókun með gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og stéttarfélaga innan BSRB og ASÍ, sem samið hafa um starfsmat. Í hjálögðu skjali eru niðurstöður endurskoðunar fyrir útgefin störf í starfsmati ásamt leiðbeiningum. Útgefinn störf endurskoðun 2015 Kerfisbundin endurskoðun starfsmats  ... Read More