Ert þú búin(n) að taka þátt í könnun vegna styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum sem samið var um í kjarasamningum opinberu stéttarfélaganna vorið 2020? Nú er innleiðing á þessum mestu breytingum á vinnutíma opinberra starfsmanna í áratugi langt komin og skiptir miklu að fylgjast með hvernig til tekst. Nú þurfum við sem stóðum að þessum samningum, […]
-
StarfsmannafélagSuðurnesja
-
-
-
-
-
Aðalfundur 2021
Í ljósi sóttvarnaaðgerða og 10 manna samkomutakmarkanna sem gilda a.m.k. til 15. apríl n.k. er samþykkt að fresta aðalfundi félagsins sem dagsettur var 19. apríl, þar til fjöldatakmarkanir leyfa.
Katla félagsmannasjóður
Greiðslur úr félagsmannasjóðnum til félagsmanna verða greiddar núna í apríl, en nákvæm dagsetning liggur ekki fyrir.
Skilafrestur vegna stjórnarkjörs
Samkvæmt 6. grein laga Starfsmannafélags Suðurnesja, auglýsir uppstillinganefnd félagsins frest til að skila inn tillögum vegna stjórnarkjörs á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 19.apríl 2021. Í kjöri er formaður í stjórn kosinn til tveggja ára einnig tveir aðalmenn í stjórn kosnir til tveggja ára og tveir varamenn kosnir til eins árs. Tillögum skal skila til […]
Umsóknum í Kötlu félagsmannasjóð framlengt til 7. mars 2021
Það er búið að framlengja umsóknum í Kötlu félagsmannasjóð til 7. mars n.k. svo það er um að gera fyrir þá sem ekki náðu að sækja um að gera það núna. Endilega að hvetja alla samstarfsfélaga að sækja um.