Kjarasamningur undirritaður – Verkfalli aflýst

Nú rétt eftir miðnætti var skrifað undir tímamóta kjarasamning bæjarstarfsmanna, langri og strangri samnigalotu er lokið. Verkfalli 7000 bæjarstarfsmanna hefur verið aflýst. Samningurinn byggir á Lífskjarsamningnum en jafnframt verður greidd út 80 þúsund króna eingreiðsla/félagsmannasjóður 2021. Nánar verður greint frá innihaldi samningsins á heimasíðu félagsins síðar.

Nýjustu fréttirnar

Nýjustu fréttirnar