Í ljósi sóttvarnaaðgerða og 10 manna samkomutakmarkanna sem gilda a.m.k. til 15. apríl n.k. er samþykkt að fresta aðalfundi félagsins sem dagsettur var 19. apríl, þar til fjöldatakmarkanir leyfa.