Aðalfundur 2021

Aðalfundur 2021

Í ljósi sóttvarnaaðgerða og 10 manna samkomutakmarkanna sem gilda a.m.k. til 15. apríl n.k. er samþykkt að fresta aðalfundi félagsins sem dagsettur var 19. apríl, þar til fjöldatakmarkanir leyfa.

Aðalfundur 2021

Nýjustu fréttirnar