Fyrstu verkfallsaðgerðir eru áformaðar í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þar sem starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila mun leggja niður störf, verði það niðurstaða atkvæðagreiðslnanna.
Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu BSRB hér