Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Atkvæðagreiðsla hefst í dag kl. 12:00 um nýundirritaðan kjarasamning STFS Starfsmannafélags Suðurnesja og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Félagsfólk fær sms eða tölvupóst og eru félagar hvattir til að nýta atkvæðisrétt sinn og kjósa um samninginn.

Kjarasamningurinn var undirritaður hinn 9. júní sl. og gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024 verði hann samþykktur. Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12:00 hinn 19. júní 2023.

Hér er hægt að skoða kynningarefni um kjarasamninginn

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Nýjustu fréttirnar