Auka umsóknarfrestur vegna 2020 er til 30. september nk.

Logo Katla félagsmannasjóður

Stjórn Kötlu hefur ákveðið að hafa auka umsóknarfrest vegna ársins 2020 til og með 30. september nk. Ástæða þess er að enn vantar umsóknir frá hluta sjóðsfélaga og stefnt er að útgreiðslu í nóvember 2021. Þessi sjóður er eingöngu fyrir starfsmenn sveitafélagana.    ATH. það þarf að senda síðasta launaseðill 2020 með umsókninni í Félagsmannasjóð Kötlu.

Smellið hér til að sækja um