Vakin er athygli á því að 2. hluti trúnaðarnáms sem kenna átti dagana 17.-18. október færist fram um eina viku.
Kennsla á 2. hluta trúnaðarnáms fer því fram dagana 24. og 25. október
Kennsla fer fram í fundarsal BSRB – Grettisgötu 89.
Sjá nánari upplýsingar og skráningu hér.