Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofshúsum um páska og sumar 2018

Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofshúsum um páska og sumar 2018

Nú er opið fyrir umsóknir á öllum okkar orlofshúsum um páska og sumar 2018.

Umsóknarfrestur um páska er 05. febrúar 2018. Úthlutað verður 12. febrúar  2018.

Umsóknarfrestur fyrir sumarið er til og með 15. mars 2018  úthlutað verður 20.mars 2018

hægt er að sækja um á orlofsvefnum eða hafa samband við skrifstofu.

Einnig er búið að úthluta húsinu okkar á Spáni fyrir  páska og sumar, það eru nokkur tímabil laus þ.á.m. páskar.

Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofshúsum um páska og sumar 2018

Nýjustu fréttirnar