Eyðublöð og umsóknir

Hér að neðan er að finna ýmis umsóknareyðublöð frá Starfsmannafélagi Suðurnesja

Eyðublað fyrir námsstyrk

Eyðublað fyrir útfararstyrk

Styrktarumsókn SBK

SBK-umsókn

Styrktarsjóður BSRB

Sækja um hér

Sjóðurinn greiðir bætur til sjóðfélaga í slysa-og veikindatilfellum eftir því sem nánar er mælt fyrir í reglum sjóðsins. Sjóðurinn styrkir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum sbr. við lið 5 í úthlutunarreglum.Hægt er að kynna sér frekar um sjóðin hér.

Mannauðssjóður KSG

Sækja um hér

Mannauðssjóður KSG veitir styrki til fræðsluverkefna á sviði símenntunar, svo sem vegna námskeiðs/starfs náms, námsgagnagerðar, útgáfu á námsefni og undirbúnings starfsmenntunar samkvæmt samþykktum sjóðsins. Þeir sem geta sótt um styrk til sjóðsins eru sveitarfélög, stofnanir og aðrir vinnuveitendur sem greiða í sjóðinn og stjórnir ofangreindra starfsmannafélaga. Stjórn sjóðsins getur að eigin frumkvæði sett sjálf á laggirnar verkefni fyrir aðila að sjóðnum.Hægt er að kynna sér frekar um sjóðin –  hér.