Félagsmannasjóður

Félagsmannasjóður

Þetta eru upplýsingar um nýja sjóðinn, tekið beint úr kjarasamningi.

13.10 FÉLAGSMANNASJÓÐUR
Ný grein 13.10.1 um Félagsmannasjóð og hljóði svo:
13.10.1 Félagsmannasjóður
Launagreiðandi greiðir mánaðarlega framlag í Félagsmannasjóð sem nemur
1,24% af heildarlaunum starfsmanna.
Úthlutun úr sjóðnum skal fara fram 1. febrúar ár hvert samkvæmt stofnskrá
sjóðsins.

Nýi  félagsmannasjóðinn fer í loftið 10 febrúar. Umsóknarfrestur  til og með 28 febrúar 2021.Hægt verður að sækja um á heimasíðu okkar frá 10 febrúar og verður greitt úr honum frá  apríl 2021. Þessi sjóður er eingöngu fyrir starfsmenn sveitafélagana.

Félagsmannasjóður

Nýjustu fréttirnar