Frekari verkföll samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta

Frekari verkföll samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta

Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum, Hafnarfirði, Reykjanesbæ ( grunnskólar í R-bæ), Árborg, Ölfus, Hveragerði og Vestmannaeyjum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk nú á hádegi í dag. 

Sjá frétt á BSRB hér

Frekari verkföll samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta

Nýjustu fréttirnar