Fréttir
Orlofshúsið á La Marina á Spáni 2021
Að þessu sinni ætlum við ekki að úthluta orlofshúsinu okkar á Spáni, heldur verður það opið fyrir umsóknir þannig að fyrstur kemur fyrstur fær. Þetta gildir fyrir allt árið 2021.
Stutt námskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu
Í næstu viku hefjast stutt námskeið fyrir starfsfólk í vaktavinnu á vegum verkefnastjórnar um betri vinnutíma í vaktavinnu og Starfsmenntar. Námskeiðin taka klukkutíma og er markmiðið að fara yfir kerfisbreytinguna í heild sinni í stuttu máli, og jafnframt leiðbeina fólki um hvernig það getur sjálft leitað sér frekari upplýsinga. Námskeiðin fara fram í gegnum Teams. […]
Velferðarsjóður
Starfsmannafélagið hefur styrkt kirkjuna/velferðasjóðinn fyrir þessi jól.
betrivinnutimi.is
Búið er að þýða hluta efnis á betrivinnutimi.is yfir á ensku, sjá fána efst á síðunni. Til stendur að texta myndbönd og þýða svo yfir á pólsku. Ykkur er velkomið að nota þetta efni fyrir samskipti við ykkar erlendu félagsmenn. Facebook síða Þá er búið að opna Facebook síðu sem verkefnastjórn heldur utan um. Þar […]
Samtölin um styttri vinnuviku komin á fullt
Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið og búið að ákveða útfærsluna. Lestu meira