Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Orlofsmál – heitir pottar Munaðarnesi

Varðandi vatnsmálin í Munaðarnesi þá höfum  fengið kvartanir vegna  heitu pottana. Talað var  við Orkuveituna í Borgarnesi sem sögðu að  það fór allt úr sambandi um daginn þegar jarðskjálfti reið yfir í Borgarfirði. Það er verið að vinna í að hreinsa aðal vatnsæð og hreinsa síur.   Þetta geti tekið tíma að hreinsast út.

Baráttufundir í sjónvarpið vegna samkomubanns

1. maí Jakob Birgisson uppistandari er einn þeirra sem mun skemmta landsmönnum í skemmtidagskránni í Sjónvarpinu 1. maí. Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu að kvöldi 1. […]