Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Ungt fólk og vinnumarkaðurinn

Félagsmálaskólanum langar að vekja athygli á námskeiðinu „Hvað þarf ég að vita: Ungt fólk og vinnumarkaðurinn“ – sem eins og nafnið gefur segir, er einkum ætlað unga fólkinu sem er að stíga sinn fyrstu skref á vinnumarkaðnum og farið í helstu atriði sem gott er að vita. Námskeiðið er eingöngu í boði í Zoom fjarfundi. […]

Búið að greiða úr Kötlu félagsmannasjóði

Ágæti sjóðsfélagi í Kötlu félagsmannasjóði, úthlutað hefur verið úr sjóðnum og hefur greiðsla verið send á þinn uppgefna bankareikning. Ef spurningar vakna þá vinsamlegast hafðu samband við þitt stéttarfélag. Minnt er á skattalega meðferð styrkja á skattframtali 2022.  

Vaktavinnufólk – takið þátt í að meta betri vinnutíma!

Ert þú búin(n) að taka þátt í könnun vegna styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum sem samið var um í kjarasamningum opinberu stéttarfélaganna vorið 2020? Nú er innleiðing á þessum mestu breytingum á vinnutíma opinberra starfsmanna í áratugi langt komin og skiptir miklu að fylgjast með hvernig til tekst. Nú þurfum við sem stóðum að þessum samningum, […]

Aðalfundur 2021

Í ljósi sóttvarnaaðgerða og 10 manna samkomutakmarkanna sem gilda a.m.k. til 15. apríl n.k. er samþykkt að fresta aðalfundi félagsins sem dagsettur var 19. apríl, þar til fjöldatakmarkanir leyfa.

  Skilafrestur vegna stjórnarkjörs

Samkvæmt 6. grein laga Starfsmannafélags Suðurnesja, auglýsir uppstillinganefnd félagsins frest til að skila inn tillögum vegna stjórnarkjörs á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 19.apríl 2021. Í kjöri er formaður í stjórn kosinn til tveggja ára einnig tveir aðalmenn í stjórn kosnir til tveggja ára og tveir varamenn kosnir til eins árs. Tillögum skal skila til […]