Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

COVID-19

Vegna neyðarstigs almannavarna af völdum kóróna veirunnar, COVID-19 verður skrifstofa Starfsmannafélag Suðurnesja lokuð frá    16. mars fyrir öðrum en starfsfólki. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Vekjum athygli á því að símtölum og tölvupóstum verður svarað eins og hægt er […]

AÐALFUNDI FRESTAÐ

Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja  hefur ákveðið að fresta aðalfundi sem halda átti þ. 15. Apríl  2020 um óákveðinn tíma  í ljósi aðstæðna .     Stjórnin.

Kynning á samningi

Kæru félagsmenn. Vegna Kóróna veirunnar verða ekki haldnir almennir kynningafundir um nýjan kjarasamning. Allt kynningarefni er að finna hér á heimasíðu félagsins, sértök athygli er vakin á kynningarefni BSRB sem fjallar um sameiginleg kjarasamnings atriði stéttarfélaganna. Um samninginn verður kosið með rafrænum hætti. Bæði hafa félagsmenn val um að kjósa í gengum tölvupóst eða með […]

Kosning á kjarasamningum sveitafélaga og HSS verður rafræn og stendur til 23.mars kl.10.00

Kynning á kjarsamningum 2020 má finna hér:  https://www.bsrb.is/is/moya/page/kynning-a-kjarasamningum-2020     Vegna Kóróna veirunnar verða ekki haldnir almennir kynningafundir um nýjan kjarasamning. Allt kynningarefni er að finna hér á heimasíðu félagsins, sértök athygli er vakin á kynningarefni BSRB sem fjallar um sameiginleg kjarasamnings atriði stéttarfélaganna. Um samninginn verður kosið með rafrænum hætti. Bæði hafa félagsmenn val um […]

Upplýsingar

Heilir og sælir ágætu félagsmenn. Til að upplýsa ykkur varðandi nýja samninginn, þá  er verið að vinna á fullu við að stikla á stóru og taka  helstu ákvæði úr honum og útbúa  glærukynningu sem verður sent rafrænt á trúnaðarmenn sem munu upplýsa ykkur um það helsta í samningnum. Síðan verður þessi samantekt/glærur  á samningnum sett […]