Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð

Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð sem er sjóður þeirra stéttarfélaga BSRB og félagsmanna þeirra sem aðild eiga að kjarasamningum við Samband íslenskra sveitarfélaga. Félagsmenn sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins og leggja fram viðeigandi upplýsingar svo sem síðasta launaseðil viðmiðunarárs, starfshlutfall og starfstíma yfir tímabilið 1. janúar til 31. desember 2020. […]

Félagsmannasjóður

Þetta eru upplýsingar um nýja sjóðinn, tekið beint úr kjarasamningi. 13.10 FÉLAGSMANNASJÓÐUR Ný grein 13.10.1 um Félagsmannasjóð og hljóði svo: 13.10.1 Félagsmannasjóður Launagreiðandi greiðir mánaðarlega framlag í Félagsmannasjóð sem nemur 1,24% af heildarlaunum starfsmanna. Úthlutun úr sjóðnum skal fara fram 1. febrúar ár hvert samkvæmt stofnskrá sjóðsins. Nýi  félagsmannasjóðinn fer í loftið 10 febrúar. Umsóknarfrestur […]

Páska og Sumarúthlutun 2021

 Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar. Umsóknarfrestur vegna Páska er til 12.febrúar 2021  úthlutað 15.febrúar 2021 Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 25 febrúar 2021  úthlutað  1. mars 2021  Um er að ræða eftirtalin orlofshús Munaðarnes           3 hús með heitum potti  kr:  30.000- 35.000 Reykjaskógur                    1 hús með heitum potti  kr: 35.000 Akureyri                 […]