Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

Baráttufundir í sjónvarpið vegna samkomubanns

1. maí Jakob Birgisson uppistandari er einn þeirra sem mun skemmta landsmönnum í skemmtidagskránni í Sjónvarpinu 1. maí. Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu að kvöldi 1. […]

Veiðikortið og útilegukortið

Veiði og útilegukortin eru komin í hús, fyrir þá sem ætla að nýta sér  þessi kort geta haft samband við skrifstofu, eins og staðan er þá munum við senda kortin í almennum bréfapósti eftir að viðkomandi hefur gengið frá greiðslu.

COVID-19

Vegna neyðarstigs almannavarna af völdum kóróna veirunnar, COVID-19 verður skrifstofa Starfsmannafélag Suðurnesja lokuð frá    16. mars fyrir öðrum en starfsfólki. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Vekjum athygli á því að símtölum og tölvupóstum verður svarað eins og hægt er […]

AÐALFUNDI FRESTAÐ

Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja  hefur ákveðið að fresta aðalfundi sem halda átti þ. 15. Apríl  2020 um óákveðinn tíma  í ljósi aðstæðna .     Stjórnin.