Fréttir

frá Starfsmannfélagi Suðurnesja

KATLA FÉLAGSMANNASJÓÐUR UMSÓKNIR

Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð sem er sjóður þeirra stéttarfélaga BSRB og félagsmanna þeirra sem aðild eiga að kjarasamningum við Samband íslenskra sveitarfélaga.          Félagsmenn sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins.Það þarf EKKI að hengja launaseðilinn við eins og áður var gert. Greitt verður úr sjóðnum í febrúar […]

Áróður hagsmunasamtaka stórfyrirtækja

Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki. Spurningin er ekki sett fram af því þessi hagsmunasamtök stærstu fyrirtækja […]

LOKA UMSÓKNARFRESTUR Í KÖTLU FÉLAGSMANNASJÓÐ 15.DES

Loka frestur til umsóknar vegna ársins 2020 til og með 15. desember nk. Ástæða þess er að enn vantar umsóknir frá hluta sjóðsfélaga . Þessi sjóður er eingöngu fyrir starfsmenn sveitafélaga. Vekjum jafnframt athygli á því að á heimasíðu Kötlu hefur verið opnað fyrir umsóknir sumarstarfólks og fyrir þá sem lokið hafa störfum á árinu […]

Desemberuppbót

Desemberuppbótin  fyrir  árið 2021 er kr:  121.700.- fyrir  100% starf , síðan er greitt hlutfallslega fyrir fólk í hlutastarfi.