Fundað með trúnaðarfólki

Fundað með trúnaðarfólki

Stjórn Starfsmannafélagsins suðurnesja fundaði með trúnaðarfólki sínu þann 12.október sl. til að fá tillögur og innlegg fyrir komandi kjaraviðræður.

Það kom margt fram og góðir punktar á þessum fundi frá trúnaðarfólki okkar og mun stjórnin hafa þessar tillögur með í farteskinu í komandi samningum.

Fundað með trúnaðarfólki

Nýjustu fréttirnar