Nú er Eyrarhlíð 44 í Munaðrnesi tilbúinn eftir allherjar breytingar utan sem innan og eru þá öll húsin okkar 3 í Munaðranesi ný og endurgerð, eru alveg glæsileg í alla staði. Það eru mörg laus tímabil svo félagsmenn endilega nýtið ykkur þetta