Greitt hefur verið úr Félagsmannasjóðnum Kötlu

Greitt hefur verið úr Félagsmannasjóðnum Kötlu

Þeir sem hafa fengið greitt úr sjóðnum áður þurfa ekki að sækja um þar sem viðeigandi gögn og bankaupplýsingar liggja fyrir. 

Þeir sem hafa ekki fengið greitt fyrir vinnuárið 2023 geta sótt um úr Kötlusjóði hér

Hlutverk sjóðsins er að auka tækifæri sjóðsfélaga til starfsþróunar, m.a. með því að sækja sér fræðslu og endurmenntun og með því að sækja ráðstefnur, þing og námskeið til þess að þróa sína starfshæfni. Félagsmannasjóðurinn er félagslegur jöfnunarsjóður þar sem greitt er út með hliðsjón af hlutfalli af inngreiðslu og starfstíma. Hámarksútgreiðsla á þessu ári er kr.110.000 fyrir 100% starf allt árið 2023. 

Greitt hefur verið úr Félagsmannasjóðnum Kötlu

Nýjustu fréttirnar