KATLA FÉLAGSMANNASJÓÐUR UMSÓKNIR

KATLA FÉLAGSMANNASJÓÐUR UMSÓKNIR

Við vekjum athygli á því á að þeir sjóðsfélagar Kötlu sem fengu styrk í fyrra, fyrir árið 2020, þurfa ekki sérstaklega að endurnýja sína umsókn vegna 2021

Búið er að opna fyrir umsóknir í Kötlu félagsmannasjóð sem er sjóður þeirra stéttarfélaga BSRB og félagsmanna þeirra sem aðild eiga að kjarasamningum við Samband íslenskra sveitarfélaga.          Félagsmenn sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins.Það þarf EKKI að hengja launaseðilinn við eins og áður var gert.

Við vekjum athygli á því á að þeir sjóðsfélagar Kötlu sem fengu styrk í fyrra, fyrir árið 2020, þurfa ekki sérstaklega að endurnýja sína umsókn vegna 2021. Unnið er með fyrri gögn og rafrænar skilagreinar félagsmanna með þeim fyrirvara, að sú nálgun dugi til að hægt sé að greiða þessum sjóðsfélögum út styrk sinn nú í byrjun febrúar.

Hámarks styrkur vegna ársins 2021 hefur verið hækkaður, er nú kr. 98.000.- á sjóðsfélaga miðað við fullt starf allt starfsárið.  Greitt verður úr sjóðnum í febrúar n.k. , nánari upplýsingar á katla.bsrb.is

Sækja um hér: minarsidurkatla.bsrb.is

 

KATLA FÉLAGSMANNASJÓÐUR UMSÓKNIR

Nýjustu fréttirnar