Kjarasamningur við ríkið.

Kjarasamningur við ríkið.

Þann 14. júní sl. skrifaði Starfsmannafélag Suðurnesja ásamt öðrum aðildarfélögum BSRB undir samkomulag við ríkið fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs um framlengingu og breytingar á kjarasamningi milli aðila.

Atkvæðagreiðsla um samninginn mun standa yfir frá kl. 12:00 miðvikudaginn 19. júní til kl. 12:00 mánudaginn 24. júní. Um er að ræða rafræna kosningu og verður félagsmönnum sendur linkur til að fara inn á.

Við hvetjum við félagsfólk til að kynna sér kjarasamninginn sem og taka þátt í atkvæðagreiðslu. Félagsfólk getur nálgast kjarasamninginn á vefsvæði rafrænnar kosningar.

Kjarasamningur við ríkið.

Nýjustu fréttirnar

Sumarlokun á
skrifstofu STFS

Skrifstofa STFS er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks.
Opnum aftur þann 6. ágúst nk. kl. 9:00