Launatengd gjöld

Upplýsingar fyrir launagreiðendur.

Starfsmannafélag Suðurnesja

Krossmóa 4 -260 Reykjanesbæ-Sími 421-2390-Bréfasími 421-5261-Kennitala 611200-3230

Reykjanesbæ 31.12.2014

ATH:

Félagi greiðir 1,% af heildar launum í félagsgjöld.

Launagreiðandi greiðir 0,5% af heildar launum í starfsmenntunarsjóð.

Launagreiðandi greiðir 0,90 % af heildar launum í orlofssjóð.

Launagreiðandi greiðir 0,75% af heildarlaunum í styrktar og sjúkrasjóð BSRB

Félagsmannasjóður.
Launagreiðendur greiða mánaðarlega framlag í Félagsmannajóð sem nemur 1,24% af heildarlaunum starfsmanna, tekur gildi frá 1. janúar 2020.
Úthlutun úr sjóðinum skal fara fram 1 febrúar ár hvert.

Þessar greiðslur eru allar lagðar inn á sama reikning , 0516-04-760468 ,kt.440169-0159

Skilagreinar þurfa að vera sundurliðaðar á hvern fyrir sig og hvern sjóð fyrir sig.

Ef hægt er að senda skilagreinarnar á SAL formi eru þær sendar á skbibs@bsrb.is

Skilagreinar sem ekki eru á öðru formi eru sendar á netfangið bsrb-skilagreinar@bsrb.is.

Skilagreinar á pappír sendist til BSRB, b/t , Björg Geirsdóttir, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.


Launagreiðandi greiðir í Mannauðssjóð 0,20% af heildarlaunum frá og með 1. janúar 2020.

Kennitala sjóðsins er 591011-1030

Innleggs reikningur er 536-04-764107

Launagreiðandi greiðir í starfsendurhæfingarsjóð 0,10% af heildarlaunum, og eru lífeyrissjóðir sem rukka þetta inn, þá lífeyrissjóður viðkomandi félagsmanns.

Ef sent er á rafrænu formi þarf sérstaklega að passa að launakerfið sé rétt merkt til þess að greiðslurnar skili sér rétt inn á viðkomandi sjóði.

Númer félags er 649