Ágætu félagsmenn, nú er sumarúthlutunin afstaðin og viljum við benda ykkur á að það eru þónokkur laus tímabil í búsöðum okkar/ykkar í sumar, einnig er maí og júní laus á Spáni . Endilega nýtið ykkur þetta.