Nokkur laus tímabil í orlofsíbúðum og bústöðum

Nokkur laus tímabil í orlofsíbúðum og bústöðum

Það eru nokkur tímabil/helgar laus núna í desember bæði á Akureyri og í Munaðarnesi, svo  er  helgin  16-18 des.  laus í Reykjaskógi ef félagsmenn vilja nýta sér það.

Einnig eru  lausar helgar og vikur framundan í Birkihlíðinni í Munaðarnesi núna í desember og einnig eftir áramót.
Til að leigja og fá upplýsingar um laus tímabil í Birkihlíð þá vinsamlega hafið samband við skrifstofu BSRB í síma 525-8300 eða sendið tölvupóst á netfangið asthildur@bsrb.is

Nokkur laus tímabil í orlofsíbúðum og bústöðum

Nýjustu fréttirnar