Orlofshús á La Marina á Spáni

Orlofshús á La Marina á Spáni

Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofshúsinu okkar á  Spáni fyrir páska og sumar 2019 frá og með deginum í dag, einnig er opið fyrir  tímabilið  frá 1. jan.- 15. apríl. Umsóknir um páska og sumar 2019 eða frá 16. apríl til 1. október  eru tvær vikur hver úthlutun.  Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2019.  Úthlutað verður 17. janúar 2019.  Einnig er búið að opna fyrir orlofshúsin okkar hér heima frá áramótum fram að páskum. Hægt er að sækja um á skrifstofu félagsins eða á www.stfs.is.

Orlofsnefnd.

 

Orlofshús á La Marina á Spáni

Nýjustu fréttirnar

Sumarlokun á
skrifstofu STFS

Skrifstofa STFS er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks.
Opnum aftur þann 6. ágúst nk. kl. 9:00