Orlofshús á Spáni, opnað fyrir umsóknir

Orlofshús á Spáni, opnað fyrir umsóknir

Opið er frá og með deginum í dag 15. desember 2022 fyrir umsóknir um páska- og sumarúthlutun árið 2023, á La Marína á Spáni. Um er að ræða tímabiliið 4. apríl 2023 til 17. október 2023. 

Hver úthlutun eru tvær vikur sem kostar 80.000 krónur.  

Reglan er, fyrstur kemur, fyrstur fær.               

Hægt er að sækja um á vef félagsins www.stfs.is eða á skrifstofu félagsins.

Orlofsnefnd STFS

Orlofshús á Spáni, opnað fyrir umsóknir

Nýjustu fréttirnar