ORLOFSHÚS Á SPÁNI PÁSKAR OG SUMAR 2022

ORLOFSHÚS Á SPÁNI PÁSKAR OG SUMAR 2022

  Búið er að opna fyrir  timabilið 1.1. 2022– 12. Apríl  2022 á orlofshúsi  okkar á  La Marina á Spáni,  eining er opið frá deginum í dag fyrir umsóknir um páska og sumar 2022 eða frá 12/4 – 26/4  og sumar frá 26/4 til 11/10 2022.

Hver úthlutun er  tvær vikur sem kostar  kr: 80.000

Umsóknarfrestur er til 10. Desember 2021 . Úthlutað verður 13. desember 2021.

Einnig er búið að opna fyrir orlofshúsin okkar hér heima frá áramótum  fram að páskum

Hægt er að sækja um á skrifstofu félagsins eða á www.stfs.is

                                                          Orlofsnefnd STFS

                                                       

ORLOFSHÚS Á SPÁNI PÁSKAR OG SUMAR 2022

Nýjustu fréttirnar