Orlofshús á Spáni sumarið 2017

Orlofshús á Spáni sumarið 2017

Opnað verður fyrir umsóknir á tímabilinu 7. nóvember 2016 til  9. janúar 2017 vegna sumarúthlutunar á orlofshúsi félagsins á La Marina á Spáni.

Úthlutunartímabilið eru 2 vikur og kostar kr.  80.000

Orlofshús á Spáni sumarið 2017

Nýjustu fréttirnar