Orlofshús á Spáni

Orlofshús á Spáni

  • Búið er að opna fyrir umsóknir á Spáni um páska og sumar 2020. Einnig er búið að opna fyrir tímabilið 1. janúar  til  7. apríl 2020 og  21.apríl til 5. maí 2020
  • Páskatímabilið er  7. – 21. apríl  og sumartímabilið er frá 5. maí til 6. oktober 2020  tvær vikur hver úthlutun. Umsóknarfrestur er til 16. desember 2019  og úthlutað verður 17. desember 2019       hægt er að sækja um á skrifstofu félagsins eða á www.stfs.is

Orlofshús á Spáni

Nýjustu fréttirnar