Varðandi vatnsmálin í Munaðarnesi þá höfum fengið kvartanir vegna heitu pottana. Talað var við Orkuveituna í Borgarnesi sem sögðu að það fór allt úr sambandi um daginn þegar jarðskjálfti reið yfir í Borgarfirði. Það er verið að vinna í að hreinsa aðal vatnsæð og hreinsa síur. Þetta geti tekið tíma að hreinsast út.