Páska og Sumarúthlutun 2021

Páska og Sumarúthlutun 2021

 Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar.

Umsóknarfrestur vegna Páska er til 12.febrúar 2021  úthlutað 15.febrúar 2021

Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 25 febrúar 2021  úthlutað  1. mars 2021

 Um er að ræða eftirtalin orlofshús

Munaðarnes           3 hús með heitum potti  kr:  30.000- 35.000

Reykjaskógur                    1 hús með heitum potti  kr: 35.000

Akureyri                            2 íbúðir   kr:  30.000

 

Páskaúthlutun er frá 31. mars til 7.apríl 2021

Sumarúthlutun er frá 4. júní til 13. ágúst 2021  (vikuleiga)

Orlofshúsið á Spáni verður ekki úthlutað þetta árið vegna Covid19 , en það er opið fyrir bókanir

Hægt er að sækja um orlofshús á vef félagsins

Stfs.is

Eða vera í sambandi við starfsfólk á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ.

Sími:421-2390

Orlofsnefnd STFS

Páska og Sumarúthlutun 2021

Nýjustu fréttirnar