Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur vegna Páska er til 16.febrúar 2020 úthlutað 17.febrúar 2020
Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 20. Mars 2020 úthlutað 23. Mars 2020
Um er að ræða eftirtalin orlofshús
Munaðarnes 3 hús með heitum potti kr: 30.000- 35.000
Reykjaskógur 1 hús með heitum potti kr: 35.000
Akureyri 2 íbúðir kr: 30.000
Páskaúthlutun er frá 8 til 15.apríl 2020
Sumarúthlutun er frá 6. júní til 14. Ágúst 2020 (vikuleiga)
Hægt er að sækja um orlofshús á vef félagsins
Eða vera í sambandi við starfsfólk á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ.
Sími:421-2390
Orlofsnefnd STFS