Páskaúthlutun 2024.

Páskaúthlutun 2024.

Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar.

Páskavikan er frá 27.mars til 3.apríl 2024

Umsóknarfrestur er til 25.febrúar 2024
Úthlutun fer fram: 27. febrúar 2024
Greiðslufrestur er til og með: 4.mars 2024

30 punkta frádráttur

Um er að ræða eftirtalin orlofshús:

Munaðarnes eru 3 hús með heitum potti :

Vörðuás 18 er 3 herb. 90fm hús, verð krónur 35.000.-

Eyrarhlíð 43 er 2 herb. 52fm hús, verð krónur 30.000.-

Eyrarhlíð 44 er 2 herb. 52fm hús, verð krónur 30.000.-

Reykjaskógur/Efri reykir 1 hús með heitum potti

Reykjavegi 8 er 3 herb. 80fm, verð krónur 35.000.-

Akureyri eru 2 íbúðir  

Seljahlíð 7g er 4 herb. ca 100fm raðhús, verð krónur 30.000.-

Tjarnarlundur 10g er 4 herb. ca 90fm íbúð í blokk, verð krónur 30.000.-

Hægt er að sækja um orlofshús félagsins hér, eða vera í sambandi við starfsfólk á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ. Sími á skrifstofu er 421-2390

Orlofsnefnd STFS

Páskaúthlutun 2024.

Nýjustu fréttirnar