Sótt um verkfallsbætur

Sótt um verkfallsbætur

Nú er búið að opna fyrir umsóknir um verkfallsbætur fyrir þá félagsmenn þar sem dregið var af verkfallsdagar hjá þeim sem þurftu að leggja niður störf í kjaradeilu BSRB.

Hjá þeim sem er dregið af í vinnustund geta tekið afrit af vinnustundinni og vistað það sem PDF skjal og hengt hana við í umsóknarferlinu. ( Ekki senda skjáskot )

Einnig er hægt að senda launaseðil þar sem kemur fram frádráttur vegna verkfalla.

ATH: Vegna sumarleyfa hjá STFS og BSRB þá verða ekki greiddar út verkfallsbætur í júlí. Unnið verður úr umsóknum eftir sumarfrí í ágúst.

Hér má sjá leiðbeiningar hvernig yfirlit er sótt í vinnustund.

Hér sækir þú um verkfallsbætur

Sótt um verkfallsbætur

Nýjustu fréttirnar