Starfsmannafélag Suðurnesja stefnir stöðugt á að efla og bæta þjónustu sína og ein af þeim leiðum sem var ákveðið að fara, var að vera sýnileg á samfélagsmiðlum. Fyrsta skrefið í þeim efnum var að stofna Facebook síðu, þar sem félagið mun birta allar nýjar fréttir sem koma inn á vefsíðu félagsins.
Slóðin á Fésbókarsíðuna er https://www.facebook.com/stfs.is/