Styrkir / Styrktarlínur

Hér að neðan geta félagasamtök, stofnanir og félagsmenn stfs sótt um styrki sem ekki falla undir félagasjóð eða styrktarsjóð BSRB.

Allar styrkveitingar eru háðar því að fjárhagur félagsins leyfi þær hverju sinni.

Umsóknir um styrki eru afgreiddar á stjórnarfundum í september á hvert og þurfa umsóknir að berast fyrir 1.september,Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita við úthlutun.

Vinsamlegast athugið að einungis er tekið á móti umsóknum rafræn hér á vefnum eða á styrkir(hjá)stfs.is.

Upplýsingar um stöðu styrkja eru ekki veittar í gegnum síma og verður öllum umsækjendum svarað að úthlutun lokinni.

Styrktarsjóður BSRB

Reitir merktir með * verður að fylla út.