Styrkur veittur til Grindvíkinga

Styrkur veittur til Grindvíkinga

Stjórn STFS ákvað að veita að þessu sinni styrk vegna hamfarana í Grindavík og fyrir valinu var Félagsmiðstöðin Þruman vegna starfsemi þeirra í þjónustumiðstöðinni í Tollhúsinu. Þessi styrkur mun koma að góðum notum fyrir grindvísk börn og unglinga við kaup á afþreyingu og öðru sem þau koma til með að nýta í þjónustumiðstöðinni.

Á myndinni má sjá þá Trausta Björgvinsson formann STFS, Kjartan Adólfsson vara formaður STFS og Eggert Sólberg Jónsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur sem tekur á móti gjöfinni.

Styrkur veittur til Grindvíkinga

Nýjustu fréttirnar