Sumarhús STFS á Spáni selt

Sumarhús STFS á Spáni selt

Tekin var sú ákvörðun hjá stjórn og orlofsnefnd STFS að selja húsið á Spáni, en þetta hefur verið lengi í umræðunni að selja það. Ekki verður keypt önnur eign erlendis. Hins vegar verður skoðað að kaupa sumarhús á Suðurlandinu, en þetta allt eftir að koma betur í ljós þegar fram líða stundir.

Sumarhús STFS á Spáni selt

Nýjustu fréttirnar