Sveitarfélag ársins 2022

Sveitarfélag ársins 2022

Sveitarfélögin sem verma fjögur efstu sætin fá sæmdarheitið Sveitarfélag ársins 2022. Hlutu þau viðurkenningur og verðlaunagrip fyrir bestu heildarniðurstöðu í viðhorfskönnun árið 2022.

  1. Grímsnes- og Grafningshreppur
  2. Hrunamannahreppur
  3. Flóahreppur
  4. Bláskógabyggð

Sjá nánar um niðurstöður í fréttabréfi hér

Sveitarfélag ársins 2022

Nýjustu fréttirnar