Starsfmannafélag Suðurnesja gefur félagsmönnum veglegan afslátt á tónleikaröðina Söngvaskáld á Suðurnesjum 2019.
Þeir félagsmenn sem hyggjast nýta sér tilboðið geta keypt miða á vef sambandsins www.stfs.is og fá þá 1.000 kr. afslátt af hverja tónleika.
Við hvetjum sem flesta til þess að nýta sér þetta frábæra tilboð og kynna sér þann fjölbreytta menningararf sem við Suðurnesjamenn búum yfir í tónlist.
Tónleikar 2019 – Hljómahöll
- Gunnar Þórðarsson 7. febrúar kl. 20:00 – Velja miða hér.
- Ellý Vilhjálms 7. mars kl. 20:00 – Velja miða hér.
- Jóhann G. Jóhannsson 4. apríl kl. 20:00 – Velja miða hér.
Flytjendur eru Dagný Maggýjar, Elmar Þór Hauksson og Arnór B. Vilbergsson.