Trúnaðarmannanám BSRB 1. hluti

Trúnaðarmannanám BSRB 1. hluti

Trúnaðarmannanám BSRB 1. hluti, þjóðfélagið og vinnumarkaðurinn verður kenndur þriðjudaginn 5. október nk.  í fjarnámi .Á námskeiðinu er farið yfir hvert hlutverk stéttafélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði er.   Skráning fer fram á heimasíðu Félagsmálaskóla alþýðu  https://www.felagsmalaskoli.is/namskeid-framundan/    Skráningafrestur rennur út 3. október kl. 16:00.

Trúnaðarmannanám BSRB 1. hluti

Nýjustu fréttirnar