Um okkur

Um okkur

Stofnfundur Starfsmannafélags Suðurnesja var haldinn 4. október 2000. Starfsmannafélag Suðurnesja varð til eftir sameiningu Starfsmannafélags Suðurnesjabyggða og Starfsmannafélags Reykjanesbæjar.

Starfsmannafélagið (STFS) er aðili að BSRB og eru félagsmenn um 750 og er félagið sjöunda stærsta aðildarfélag BSRB. STFS er aðili að fjórum kjarasamningum sem eru, við Launanefnd sveitarfélaga, ríkið vegna félagsmanna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, samtök atvinnulífsins annars vegar, vegna félagsmanna hjá Hitaveitu Suðurnesja og hins vegar vegna félagsmanna hjá SBK.

Stjórn félagsins hefur ákveðið að stofndagur eldra félagsins þ.e. Starfsmannafélags Reykjanesbæjar verði notaður fyrir hið nýja félag, en það er 20. mars 1957. Félagið varð því 50 ára 20. mars 2007.
Merki félagsins hannaði Jón Oddur Guðmundsson.

Skrifstofan

Starfsfólk

Sigrún Björk Sverrisdóttir
Skrifstofa
Hrönn Auður Gestsdóttir
Skrifstofa

Viðtalstími formanns

Formaður er Trausti Björgvinsson.
Viðtalstími er eftir samkomulagi.

Stjórnir og nefndir

Stjórn STFS

Trausti Björgvinsson
Formaður
Kjartan Friðrik Adólfsson
Varaformaður
Anna Steinardóttir
Gjaldkeri
Guðrún Skagfjörð
Ritari
Jóhanna Andrea Markúsdóttir
Meðstjórn

Varamenn

Dagný Hafsteinsdóttir
Guðný Svava Friðriksdóttir

Aðrar nefndir

Orlofsnefnd

Guðrún Skagfjörð
Formaður
Helga Birna Rúnarsdóttir
Meðstjórn
Ester Sigurjónsdóttir
Varamaður

Skoðunarmenn reikninga

Birna Þórðardóttir
Jenný Kamilla Harðardóttir

Starfsmenntunarsjóður

Ásdís Óskarsdóttir
Ingibjörg Samúelsdóttir

Aðrar nefndir

Uppstillingarnefnd

Ásdís Óskarsdóttir
Formaður
Ingibjörg Samúelsdóttir
Kristjana Ósk Hjaltadóttir

Stjórn mannauðssjóðs KSG

Jófríður Hanna Sigfúsdóttir
Formaður
Starfsmannafélag Kópavogs
Kjartan F. Adolfsson
Starfsmannafélag Suðurnesja
Guðfinna Harðardóttir
Samband Íslenskra Sveitarfélaga
Vala Dröfn Hauksdóttir
Varamaður
Starfsmannafélag Garðarbæjar