Það er búið að framlengja umsóknum í Kötlu félagsmannasjóð til 7. mars n.k. svo það er um að gera fyrir þá sem ekki náðu að sækja um að gera það núna.
Endilega að hvetja alla samstarfsfélaga að sækja um.