Upplýsingar

Upplýsingar

Heilir og sælir ágætu félagsmenn.

Til að upplýsa ykkur varðandi nýja samninginn, þá  er verið að vinna á fullu við að stikla á stóru og taka  helstu ákvæði úr honum og útbúa  glærukynningu sem verður sent rafrænt á trúnaðarmenn sem munu upplýsa ykkur um það helsta í samningnum.

Síðan verður þessi samantekt/glærur  á samningnum sett inná heimasíðuna.

Kosning á að vera búin þ. 23.mars .

Upplýsingar

Nýjustu fréttirnar