Veiði og útilegukortin eru komin í hús, fyrir þá sem ætla að nýta sér þessi kort geta haft samband við skrifstofu, eins og staðan er þá munum við senda kortin í almennum bréfapósti eftir að viðkomandi hefur gengið frá greiðslu.