Við styðjum starfsfólk BSRB

Við styðjum starfsfólk BSRB

Mæðurn­ar Astrid, Erla Þór­dís og Esther ætla að boða til mótmæla á morgun 7.júní kl. 10:00 í Borgartúni 30, en þær eiga það sameiginlegt að vera með börn á leikskóla í Hveragerði og vilja sýna þannig samstöðu með félagsfólki BSRB.

Mót­mæl­in fara fram fyr­ir utan skrif­stof­ur Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga í Borg­ar­túni 30. Þangað hvetja þær fólk til þess að fjöl­menna og „styðja við bakið á þeim sem vinna mik­il­væg­ustu störf lands­ins en fá mis­jafn­lega borgað og í öll­um til­fell­um of lág laun,“

Hér má sjá viðburð á facebook

Við styðjum starfsfólk BSRB

Nýjustu fréttirnar

Sumarlokun á
skrifstofu STFS

Skrifstofa STFS er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks.
Opnum aftur þann 6. ágúst nk. kl. 9:00